Færslur: 2008 Júlí

20.07.2008 22:31

Í sól og sumaryl

Það er búið að vera ýmislegt um að vera undanfarinn mánuð.
Sveinn Andri var á Shellmóti og eins Jón Grétar frændi hans. Heppnir með veður og mikið gaman.
Við fórum á landsmótið á Hellu og sáum að sjálfsögðu fullt af flottum hestum. Á eftir að setja inn myndir við tækifæri.
Reiðskólinn hefur gengið vel og tók einn pabbinn myndir af krökkunum. Við þökkum kærlega fyrir það. 
Ekkert smá flottar en best að láta þær tala.
Gaman að vaða


Það eru ekki allir háir í loftinu, Ágústa á Þokka


Sveinn Andri á Spyrli og Margrét Rún á Mána
Eftir reiðtúrinn er gengið frá. Jóna Lára var á Faxa-Blesa.
  • 1
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 508525
Samtals gestir: 95111
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 12:35:05


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar