Færslur: 2008 Október

20.10.2008 20:37

Kalt kalt

Ætlaði svo sem ekkert að blogga um norðankuldann sem flýtir sér yfir eyjuna.
 
Sveinn Andri var á handboltamóti um helgina og lenti C1 liðið í öðru sæti og eins A1 liðið. Glæsilegt hjá strákunum.emoticon  Sveinn Andri keppti í C1 liðinu og kom þreyttur og ánægður heim í gærkvöldi.

Við fengum heimsókn í síðustu viku þegar Jóna sys, Kristína og vinkona Jónu voru á landinu. Stuttur tími var nýttur vel og að sjálfsögðu var farið á hestbak, en ég held að Sveinn Andri sé að gera Spyril að sirkushesti. emoticon  Já, það er hægt að kenna gömlum hundi að sitja - eða gömlum hesti að standa kyrr þegar strákur stendur uppi á honum. emoticon Sveinn Andri var búinn að æfa sig á Mána í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem hann stendur uppi á Spyrli.emoticon
Kristína, Helle og Sveinn Andri

Gjafar, Blesi og Spyrill taka sig vel út í sólinni

Helle, Jóna, Kristína og Sveinn Andri á Skansinum

Við Stafkirkjuna en hún var lokuð
  • 1
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 508575
Samtals gestir: 95113
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 13:42:09


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar