Færslur: 2009 Ágúst

18.08.2009 23:32

Námskeið á ný

Reiðnámskeiðin eru byrjuð aftur hjá okkur og stefnum við á að vera fram í september.Konný fékk Mola lánaðan í myndatöku í sumar en Sigrún heitir víkingurinn. Minni á að bannað er að afrita myndir af síðunni!
Konný er með mjög flottar myndir inn á http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/

Gísli Gíslason pabbi hennar Agnesar sem var á hestanámskeiði hjá okkur í sumar gerði flott myndband af krökkunum og þökkum við kærlega fyrir það.
Slóðin er: http://www.youtube.com/watch?v=MksbOdHBpHc
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479110
Samtals gestir: 90124
Tölur uppfærðar: 17.8.2018 02:10:48


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar