Færslur: 2009 Nóvember

28.11.2009 21:38

Bloggfríið búið

 Er búin að setja inn myndir síðan við skiptum um þak í haust. Við fengum vaska smiði sem voru ekki lengi að þessu en tæpir þrír dagar fóru í þetta.

Ég á eftir að setja inn myndir frá sumrinu en við fórum í eina hestaferð í Álftaverið og riðum heilmikið um Mýrdalinn.

Við fengum eitt hestfolald í vor undan Úða frá Skógum. Hann hefur ekki fengið endanlegt nafn en það kemur seinna. Úði er undan Tígli frá Gýgjarhóli og lofar góðu.


Fjölskyldan í Reynishverfi


Sveinn Andri á Óskinni sinni

Úðasonur um 2ja mánaða gamall

Voða sætur!

Orðinn loðinn og fínn í október

Hafið það gott á aðventunni og ykkur er alveg óhætt að kvitta.

  • 1
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 508525
Samtals gestir: 95111
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 12:35:05


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar