Færslur: 2010 Apríl

03.04.2010 22:08

Skírn

Nýjasta barnabarnið er komið með þetta fallega nafn, Védís Eva. Til lukku með það. Athöfnin var í Stafkirkjunni, kaffi og með því á eftir. Allt mjög gott.
Eldri barnabörnin fóru með okkur í hesthúsið á eftir og fóru báðir á hestbak. Bara gaman.
Myndir eru að koma í albúm.


Sandra Dís er snyrtileg í gegningunum.

Við erum að tína útiganginn heim og tókum við tvö um daginn. Heilsuðum upp á hin sem urðu eftir. Tryppin eru hvert öðru spakara og eltu mann um allt.

  • 1
Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 231
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 463147
Samtals gestir: 88259
Tölur uppfærðar: 27.5.2018 03:33:53


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar