Færslur: 2010 Ágúst

15.08.2010 10:11

Tvistur kominn í Lyngfellið

Það fjölgar heldur brúnstjörnóttum hjá okkur í Lyngfelli. Sá nýi heitir Tvistur og var reyndar hér fyrir tveimur árum. Orðinn 7 vetra gæinn og verður skemmtilegur reiðhestur.
Myndin er reyndar gömul.Við erum búin að sækja hana Mjallhvíti á Selfoss og heitir Ársælssonurinn hennar Tópas.


Tópas kominn í hagann á Strönd
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479110
Samtals gestir: 90124
Tölur uppfærðar: 17.8.2018 02:10:48


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar