Færslur: 2010 September

27.09.2010 21:07

Steypa, steypa

Erum búin að skipta um vegg úti og steypa nýja stétt heima hjá okkur. Tókum viku hestafrí á meðan þetta var að klárast.


Komið með steypunaHífur sig upp á nýja vegginn

Það eru skrítnar stellingarnar við að slétta he he

Þeir eru bara ánægðir með árangurinn 

19.09.2010 19:00

Sumarið búið...

...og haustið komið með öllum sínum fjölbreyttu veðrum.

Við viljum þakka öllum þeim krökkum og öðrum sem komu til okkar fyrir sumarið.
Ekki síst þeim Sveini Andra, Margréti Rúni og Lísu Maríu. Held að Margrét Rún hafi verið nánast á hverjum degi megnið af sumrinu.
Þetta er búið að vera alveg dásamlegt sumar og veðrið leikið við hvern sinn fingur á eyjunni fögru.

  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479110
Samtals gestir: 90124
Tölur uppfærðar: 17.8.2018 02:10:48


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar