Færslur: 2010 Nóvember

23.11.2010 22:06

Haustlömbin falleg

Við Sveinn Andri fórum í haust í sveitina að skoða lömbin og hrútana.

Látum myndirnar tala....
Ásetningurinn hjá Möggu sker sig úr
Hrútarnir stilla sér uppMórauður litur er alltaf fallegur


Nóg að gera hjá Möggu


Jóna sys heimsótti okkur í haust og fær að fljóta með

09.11.2010 22:45

Haustútreiðar

Við hjónin skelltum okkur í útreiðartúr í blíðunni í dag, Palli á Þokka sínum og ég á tamningatryppinu Gosa.
Suðri og Arður fengu að hlaupa með.


Vala tók þessa fínu mynd


Gosi hljóp fyrst með hnakkinn og Suðri fyrir aftan


Gaman að hlaupa


Suðri stillir sér upp


Gosi svo fínn


og Þokki líka
  • 1
Flettingar í dag: 93
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 508562
Samtals gestir: 95113
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 13:05:14


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar