Færslur: 2011 Febrúar

12.02.2011 14:15

Áhugasamar stelpur

Undanfarnar helgar hafa 3 stelpur verið með hest í fóstri hjá okkur. Það snýst um að hugsa um "sinn" hest sem er í eigu okkar og er reiknað með þeim í 12 vikur eða helgar.
Það er óhætt að segja að áhugann vanti ekki og eru þær mjög duglegar að ríða út.


Duglegar stelpur


Komið úr fyrri útreiðartúrnum


Uppstilling. Lísa á Spyrli, Margrét Rún á Þokka 1 og Vigdís á Mána


Vigdís Hind á Mána


Margrét Rún á Þyt


Palli rak á vellinum á meðan stelpurnar fóru í fyrri útreiðartúrinn
Tvistur og Þokki 2 á fínu brokki


Agnarögn, Tvistur og Þokki 2

Takk fyrir góðan dag, stelpur!
  • 1
Flettingar í dag: 153
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 494344
Samtals gestir: 92664
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 17:00:51


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar