Færslur: 2011 Mars

18.03.2011 11:46

Hlaupið í snjónum

Veðrið er ekki búið að leika við hvern sinn fingur og erum við Vala búnar að vera með hestana í "gerðisvinnu"  í snjónum undanfarið.


Máni


Hann getur alveg lyft!


Vala á pískinum og Ósk í miðjum skafli


Hvor er flottari - merin eða frúin?

18.03.2011 11:34

List frá Vakurstöðum

Glæsilegur árangur hjá Árna Birni á List frá Vakurstöðum í tölti á KS-deildinni fyrir norðan.
Ég man eftir List og Huldu Gústafsdóttur á landsmótinu 2006 á Vindheimamelum en hún kom, sá og sigraði ekki en lenti í 2. sæti í töltinu. En þvílík útgeislun á merinni þá. Bara flott.List er líka mjög flott núna
Árni Björn og List frá Vakurstöðum
  • 1
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 503770
Samtals gestir: 94132
Tölur uppfærðar: 12.12.2018 13:46:04


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar