Færslur: 2011 Júní

30.06.2011 23:47

Synt í sjónum

Fórum um daginn út í sjó og þar sem var svolítil alda lentu sumir á sundi.
Hestarnir hins vegar passa sig á að fara ekki langt út í.
Og nokkrar myndir frá námskeiðum
Blesi bestur

09.06.2011 22:27

Reiðnámskeið

Þá eru reiðnámskeiðin að byrja hjá okkur.

Þau eru byggð upp þannig að hvert námskeið er 6 skipti, einn og hálfur tími í senn.
Sumir eru á hverjum degi, aðrir annan hvern dag eða eins og hentar hverjum og einum.
Endilega hafið samband í síma 898-1809 eða á e-mail lyngfell hjá simnet.is.
Hlökkum til að sjá ykkur.

  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479110
Samtals gestir: 90124
Tölur uppfærðar: 17.8.2018 02:10:48


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar