Færslur: 2011 Júlí

13.07.2011 19:19

Stjörnulið

Stjörnóttir stilla sér upp

10.07.2011 17:39

Nýfætt folald

Fyrsta og eina folaldið sem fæðist á eyjunni þetta sumarið leit dagsins ljós í morgun. Eigandinn Bjarni var ánægður með þetta fallega hestfolald.


Ósköp er ég lítill


Svona er hnakkabeygjan mín
Gott að fá smá sopa

og leggja sig á eftir
  • 1
Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 503785
Samtals gestir: 94132
Tölur uppfærðar: 12.12.2018 14:21:12


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar