Færslur: 2011 Ágúst

15.08.2011 23:10

Hestaferð

Gerðum okkur dagamun helgina eftir Þjóðhátíð og fórum í hestaferð með Sindrafélögum. Ferðinni var heitið frá Vík og austur í Skaftártungu. Gistum tvær nætur í Tunguseli og hittum Kópsmenn á laugardeginum.
Það er óhætt að segja að þátttaka hafi verið góð, um 30 manns á baki og um 150 hestar í rekstrinum.
Myndir komnar í albúm.


Þjálfað fyrir ferð
  • 1
Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 494293
Samtals gestir: 92662
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 15:58:40


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar