Færslur: 2011 September

13.09.2011 23:22

Skafl

Við erum ekki alveg hætt að ríða út þetta haustið því tvö tryppi bíða,
Suðra á eftir að gangsetja og Skafl er rétt að verða reiðfær.
Hann er undan Alvari frá Pulu og vona ég að hann standist væntingar

13.09.2011 22:39

Sumarlok

Reiðskólinn búinn þetta haustið og þökkum við þeim sem hafa verið hjá okkur í sumar kærlega fyrir sumarið.


Alla Stella og Brigitta rogast með hnakkanaArnar og uppáhaldið Moli

Brigitta

Adios

09.09.2011 22:01

Smölun

Þá er haustið gengið í garð og haustverkin byrjuð. Við erum reyndar ekki sjálf með fé en fórum í sveitina þegar verið var að smala, gefa ormalyf og þess háttar.
Haustslátrun að byrja og sláturlömbin tekin frá.


Heimalingarnir fallegir
Fríður hópur


Sveinn í læri hjá Gunnari
Margar hendur vinna létt verk
Magga og Nína eitthvað að spá


Adrian


Það þurfti að saga horn af hrúti
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479110
Samtals gestir: 90124
Tölur uppfærðar: 17.8.2018 02:10:48


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar