Færslur: 2011 Október

29.10.2011 14:23

Dís Ófeigsdóttir

Við fórum að sækja 3ja vetra hryssuna okkar hana Dís. Hún er fædd og uppalin á Strönd en er sammæðra Ósk og Skafls sem eru einnig í okkar eigu.
Það verður gaman að sjá hvernig hún kemur út en Sveinn Andri er búinn að setjast á bak henni og tekur hún hnakk og knapa vel.


Úti á mýri
Lull er gull er sagt


Magga á þennan flotta klár


Fleiri tryppi á tamningaaldri


Þessi hryssa verður flott og er til sölu!


Í þessari ferð keyrðum við upp að skála á Emstrum (eða Mosum) og óneitanlega vorum við að velta fyrir okkur ferð fólks sem villtist á þessum slóðum fyrir einu og hálfu ári og tvö af þeim urðu úti. Mikill harmleikur.

En við tókum myndir af Eyjafjallajökli eins og hann var í september.
Ekki margt sem minnir á jökul.
29.10.2011 13:59

Í sumarbústað

Við fórum í helgarferð á Laugarvatn í september í tilefni hálfrar aldar afmælis húsbóndans. Víðir vinur Sveins Andra fór með okkur og var potturinn vinsæll hjá þeim.


Félagarnir


Í afslöppun


Ekkert verið að flýta sér á fætur


Birgir og Gréta voru líka


Haustlitirnir fallegir


Sólin lét reyndar ekki sjá sig


  • 1
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 503770
Samtals gestir: 94132
Tölur uppfærðar: 12.12.2018 13:46:04


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar