Færslur: 2011 Desember

26.12.2011 00:32

Gleðileg jól

                    Við í Lyngfelli óskum öllum 

                            Gleðilegra jóla

         megið þið njóta gæfu og friðar á nýju ári                                           

04.12.2011 22:44

Handboltamót

Handboltamót karla og kvenna í 5. flokki var haldið hér í nóvember.
Ég rakst á nokkrar myndir af mótinu á ibvsport.is og set nokkrar hér inn.
Held að þeir geti verið ánægðir með árangurinn, A liðið var í 1. sæti í A riðli og B liðið var í 2.-4. sæti í C riðli.

04.12.2011 21:41

Krafsað í snjóinn

Allir hestarnir komnir heim undir en flestir eru búnir að vera í fríi síðan í september. Trippin hafa verið heima við en við erum farin að gefa öllum hey og þá er betra að hafa þá heima.
Í takt


Dís litla verður að sætta sig við hinar frekjurnar


Það er ekki langt í grasið


Skafl tók engan séns á að tala við mig


Veðrið gerist ekki betra


Nammi namm

  • 1
Flettingar í dag: 363
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 438068
Samtals gestir: 86031
Tölur uppfærðar: 23.2.2018 18:42:20


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar