Færslur: 2012 Apríl

12.04.2012 20:16

Útreiðar

Það sést hverjir ríða helst út á búgarðinum, allavega eru ekki til neinar nýlegar myndir af frúnum á hestbaki.
 Þeir feðgar eru farnir að skella sér á trippin þegar viðrar og ekkert annað að gera t.d. fyrir fótaferðatíma á morgnana. Það á reyndar ekki við unglinginn sem fer alls ekki of snemma á fætur.Dísin hituð upp

Á fullri ferð


Prinsinn kominn á bak


Palli kominn á Skafl


Flottir saman


Og þiggur mola að launum


  • 1
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 508575
Samtals gestir: 95113
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 13:42:09


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar