Færslur: 2012 Júní

18.06.2012 22:57

Landeyingar í heimsókn

Austur-Landeyingar komu í hestaferð til Eyja um Sjómannahelgina og riðu um eyjuna fögru. Þau notuðu tækifærið og fóru út að borða og á Sjómannaballið.
Olga með Kolskegg sinn


Palli og Axel ræða málin


Takk fyrir komuna!
Tjaldurinn fremst á myndinni bíður eftir brauðinu sínu

18.06.2012 22:19

Sólskinsdagar

Við byrjuðum sumarið á að fá 3. og 4. bekk upp í hesthús á sólskinsdögum í skólanum. Krökkunum var hópaskipt og komu þau í fjórum hópum á tveimur dögum.
Að sjálfsögðu var hestunum kembt, gert verkefni og allir fóru í útreiðartúr.

Vigdísi Hind leiddist ekki að ríða á eftir


Þessi var að fara í fyrsta skipti á hestbak


Þetta er nú bara ekkert leiðinlegt


Arna Sirrý að kemba 


og þessar líka


Unnið verkefni. Stelpurnar einbeittar


Strákarnir eru ekki eins einbeittir


Þóra segir þeim hvað eyjarnar heita


Takk fyrir skemmtilega daga!
  • 1
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 508525
Samtals gestir: 95111
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 12:35:05


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar