Færslur: 2012 Ágúst

13.08.2012 23:22

Félagsferð Sindra til Eyja

Félagsferð Hestamannafélagsins Sindra að þessu sinni var til Vestmannaeyja.
31 manns með sinn hestakost steig upp úr Herjólfi á föstudeginum 10. ágúst og fóru til baka á sunnudeginum 12. ágúst. 
Veðrið var mjög hestvænt, hlýtt en sólarlaust. Farið var í útreiðartúra um eyjuna fögru og fengum við ekki rigningardropa á okkur á meðan við vorum á baki.
Óhætt er að segja að ferðin lukkaðist mjög vel enda úrvalsfólk á ferðinni!
Takk fyrir okkur gott fólk.
Myndir eru að tínast í myndaalbúm.
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479110
Samtals gestir: 90124
Tölur uppfærðar: 17.8.2018 02:10:48


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar