Færslur: 2012 Nóvember

16.11.2012 21:55

Frá liðnu sumri

Við fengum gesti í sumar og að sjálfsögðu var farið á hestbak.
Jóna og Kristína voru hjá okkur í nokkra daga en Kristína kom aftur í vetrarfríinu og var í viku.
Hún var heppin með veður og gátum við farið á hestbak á hverjum degi en myndavélin var í pásu.


Jóna og Tvistur svo fín


Kristína búin í útreiðartúr


Frændsystkinin


Palli og Ósk í frontinum


Riðið um Ofanleitishraun


Hvor er flottari, hesturinn eða knapinn?
Held ég verði að segja að hesturinn hafi vinninginn þarna!

  • 1
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 508575
Samtals gestir: 95113
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 13:42:09


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar