Færslur: 2013 Janúar

29.01.2013 22:12

Dömu-og herrakvöld Sindra

Dömu-og herrakvöld hestamannafélagsins Sindra var haldið á Ströndinni í Vík þann 24. nóvember 2012 og skelltum við okkur á skemmtunina. 

Hermann Árnason var veislustjóri og sagði okkur í máli og myndum frá hestaferð um Sprengisand austur á Egilsstaði og Kristinn í Árbæjarhjáleigu var heiðursgestur.
Þeir voru mjög skemmtilegir báðir og Kristinn hafði líka frá mörgu að segja.

Okkur var boðið upp á þriggja rétta máltíð og lambakjöt í aðalrétt sem klikkaði ekki frekar en fyrri daginn.


Nefndin


Hermann á Heiði


Kristinn fór með gamanmál


Dóra og Jói hlusta á


Formaður nefndarinnar


Sigga Lóa


Fínir frændur


Fín hjón eða hjónaleysi kannski frekar


16.01.2013 22:03

Mynd frá Konný

Sá þessa flottu mynd inn á flickr hjá Konný. 
Hrikalega mögnuð mynd en sem betur fer ekki raunveruleg.


  • 1
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 503770
Samtals gestir: 94132
Tölur uppfærðar: 12.12.2018 13:46:04


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar