Færslur: 2013 Maí

22.05.2013 15:09

Folöld

Við fórum með tvær hryssur undir stóðhesta síðasta vor og þær köstuðu sömu nóttina.
Við vorum komin um hádegi í Landeyjarnar að skoða dýrgripina.

Mjallhvít  kastaði ljósri hryssu en hún fór undir Klæng frá Skálakoti.
Snælda fór undir Hruna frá Strönd og kastaði hún brúnskjóttri hryssu. 
Sennilega fer hún aftur undir hann en hann verður að öllum líkindum geltur í haust. 


Hún ætlar að verða spök eins og systkini sín


Farin að kljást við Svein Andra


Góður er sopinn

Sæta sæta


Pabbinn með eins hvítt á nös


Þessi myndarhryssa er undan Þristssyni (reyndar ekki í okkar eigu)


Við eigum þennan ekki heldur en Axel frá Lindarbæ er langaafi hans


Flottur foli

  • 1
Flettingar í dag: 93
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 508562
Samtals gestir: 95113
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 13:05:14


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar