Færslur: 2015 Júní

05.06.2015 18:27

Reiðskólinn byrjar

Reiðnámskeiðin byrja þriðjudaginn 9. júní og standa yfir í júní og júlí. Byrjað er að taka við skráningum.

Hvert námskeið eru 6 skipti, 1 ½ klukkutími í senn. Okkur hefur fundist koma vel út fyrir krakkana að vera annan hvern dag, en það fer eftir hvað hentar hverjum og einum.

Fyrir vana er kl. 13 og óvana kl. 15:30. Einnig verður einhverja daga kl. 10 á morgnana.

Hægt er að fá fleiri upplýsingar og skrá börnin hér í athugasemdum, á facebooksíðu Lyngfell og í síma 898-1809.

Hlökkum til að sjá ykkur

Kveðja, 

Lyngfell  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479110
Samtals gestir: 90124
Tölur uppfærðar: 17.8.2018 02:10:48


Lyngfell-Hestaleiga

Nafn:

Lyngfell

Farsími:

898-1809

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Tenglar