Reiðtúrar um Vestmannaeyjar

         HÉRNA ERUM VIÐ, Á LEIÐINNI ÚT Í STÓRHÖFÐA

 

Bjóðum upp á eins klukkutíma reiðtúra um hina fögru Heimaey. Við byrjum alltaf í Lyngfelli og endum þar.

 

SUÐUREYJAN
Þá er riðið meðfram ströndinni og í svarta sandfjöruna. Við förum upp brekku og stoppum nálægt Lyngfellisdal. Þar er 
náttúrufegurð mikil og frábært útsýni. Þar sjáum við Eyjafjallajökul, sem flestir kannast við, eftir gosið 2010. Einnig sjáum við Surtsey og fleiri eyjar.                 Þaðan höldum við til baka í Lyngfell.

 

VÖLLURINN
Við erum með ca. 200 metra völl við hesthúsið, þannig að ef einhver treystir sér ekki í útreiðartúr er alltaf hægt að byrja þar.
 

Allar nánari upplýsingar:  Ása og Palli sími 898-1809

http://lyngfell.123.is            netfang: lyngfell[hjá]simnet.is

facebook:  https://www.facebook.com/Lyngfell


 

 

 

Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 508525
Samtals gestir: 95111
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 12:35:05